Tenglar

20. október 2014 | vefstjori@reykholar.is

María Maack á skrifstofu Reykhólahrepps

María Maack.
María Maack.

María Maack á Reykhólum er fyrir nokkru komin til tímabundinna starfa á skrifstofu Reykhólahrepps. Hún er ráðin þar fram undir vorið á meðan Björk Stefánsdóttir er í leyfi frá störfum.

 

Soffía frænka lætur til sín taka

 

Athugasemdir

Áslaug B. Guttormsdóttir, fstudagur 24 oktber kl: 20:27

María er frábær og við, bæði börn og fullorðnir, söknum hennar mikið úr skólanum þar sem hún brúaði bilið í eldhúsinu um nokkurt skeið. Þar hvatti hún börnin okkar m.a. til þess að borða hollan mat og minnka sykurneyslu. Vil ég bæta hér við stuttri sögu: Við sveitarstjórnin vorum á námskeiði á Hólmavík í dag, þar sem boðið var upp á dýrindis rúllutertu með kaffinu. Um leið og Ágúst Már, sveitastjórnarmaður og skrifstofustjóri, fékk sér væna sneið á diskinn, varð honum að orði: Hvað ætli María myndi segja núna ef hún sæi til mín? Aðspurður sagði hann að María væri nú þegar farin að ræða um hollustu og mikilvægi þess að minnka eða jafnvel sleppa alveg neyslu á hvítum sykri á skrifstofu Reykhólahrepps.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Mars 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31