Tenglar

6. mars 2014 | vefstjori@reykholar.is

Maskadagurinn í búðinni á Reykhólum

Myndirnar tala sínu máli þó að söngur eða hljóðfæraleikur fylgi ekki.
Myndirnar tala sínu máli þó að söngur eða hljóðfæraleikur fylgi ekki.
1 af 18

Furðuverur af ýmsu tagi, ýmsum stærðum og á ýmsum aldri komu í gær í Hólakaup á Reykhólum eins og venjulega á öskudaginn, sem stundum er líka kallaður maskadagur. Þar var sungið (og jafnvel leikið á hljóðfæri) fyrir kaupmanninn. Launin voru með sama hætti og venjulega, enda væru þessar undraverur varla að standa í þessum söngskemmtunum ár eftir ár ef þær væru ekki metnar að verðleikum.

 

Myndirnar sem hér fylgja tala sínu máli.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30