29. nóvember 2011 |
Matsskýrsla vegna nýja vegarins í Múlasveit
Vegagerðin hefur lagt fram matsskýrslu fyrir Vestfjarðaveg á milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði, sem unnin er á grundvelli frummatsskýrslu. Vegarkafli þessi er að mestu leyti innan marka Reykhólahrepps, í Múlasveitinni gömlu, en allra vestasti hlutinn tilheyrir Vesturbyggð. Í skýrslunni er gerð grein fyrir framkomnum athugasemdum og umsögnum við frummatsskýrslu og tekin afstaða til þeirra.
Skýrsluna og tilheyrandi gögn má lesa hér á pdf-formi:
Sjá einnig nánar um þessa framkvæmd:
21.07.2011 Vinna við nýjan veg ætti að geta hafist á þessu ári