Tenglar

4. október 2019 | Sveinn Ragnarsson

Mengun af yfirborðsvatni í vatnsbólum Reykhóla

Upplýsingar voru að berast um að það ræktast úr öllum þremur sýnunum sem tekin voru á Reykhólum þriðjudaginn 1. október.  Tekin voru sýni í Hólabúð, Barmahlíð og úr brunni þar sem vatn úr lindum og vatn úr fjallalæk koma saman.

 

Það ræktast 5 gerlar úr hverju sýni, staðfestar niðurstöður berast á morgun.  Viðvarandi yfirborðsmengun er í vatnsbólum sem notuð eru fyrir Reykhóla.

 

Því er enn minnt á suðuleiðbeiningar.

 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2023 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31