Tenglar

7. september 2015 |

Mengun í neysluvatni

Sýni úr neysluvatni í Króksfjarðarnesi sem tekið var fyrir skömmu stóðst ekki gæðakröfur vegna gerlamengunar. Annað sýni sem tekið var litlu síðar á öðrum stað úr sömu veitu gerði það ekki heldur. Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða er að leita skýringa en á meðan annað hefur ekki verið tilkynnt er fólk sem notar þessa vatnsveitu beðið að sjóða vatnið til öryggis.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30