Tenglar

30. október 2012 |

Merki Reykhólaskóla opinberað: Vilji er vegur

Merkið sem opinberað var í dag.
Merkið sem opinberað var í dag.

Merki Reykhólaskóla var opinberað í dag eftir mikið starf nemendanna sem unnu myndir út frá einkunnarorðum skólans: Vilji er vegur. Myndirnar sem valdar voru í merkið komu frá Sindra Júlíusi í 9. bekk og Guðmundi Andra í Arnarhópi.

 

Vefur Reykhólaskóla

 

14.09.2012 Tímamót í skólahaldi á Reykhólum

    

Athugasemdir

Björg Karlsdóttir, rijudagur 30 oktber kl: 15:34

Til hamingju Reykhólaskóli. Áfram Reykhólar!

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31