Tenglar

9. ágúst 2012 |

Messa í Flatey - nægar ferðir úr Staðarhöfn

Flateyjarkirkja. Ljósm. Árni Geirsson.
Flateyjarkirkja. Ljósm. Árni Geirsson.

Björn Samúelsson á Reykhólum (Eyjasigling) fer margar ferðir frá Staðarhöfn á Reykjanesi út í Flatey á laugardag í tilefni Flateyjardaga - og auðvitað aftur upp á fastalandið! Meðal fyrstu farþeganna út verða sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir sóknarprestur, Viðar Guðmundsson organisti og harmonikuleikari og fólk í kirkjukórnum. Messan í Flateyjarkirkju undir hinum einstæðu myndskreytingum Baltasars listmálara hefst kl. 14.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31