23. mars 2021 | Sveinn Ragnarsson
Messa í Reykhólakirkju á pálmasunnudag
Guðsþjónusta í Reykhólakirkju á pálmasunnudag, 28. mars kl. 14:00.
Séra Anna Eiríksdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Reykhólakirkju leiðir söng undir stjórn Ingimars Ingimarssonar. Fermingarbörn sjá um ritningarlestur. Eigum helga stund í Guðs húsi.
Samvkæmt sóttvarnarfyrirmælum eru kirkjugestir beðnir að skrá nöfn og farsímanúmer við kirkjudyr.