13. janúar 2015 |
Miðvikudagshittingar Össu að byrja
Fyrsti miðvikudagshittingur Handverksfélagsins Össu á nýju ári verður í Vogalandi í Króksfjarðarnesi kl. 20 annað kvöld, miðvikudag 14. janúar. Síðan er ætlunin að hittast hálfsmánaðarlega á sama stað og tíma.