31. júlí 2012 |
Miklu fleiri myndir frá Reykhóladögum 2012
Fjórar myndasyrpur frá nýliðnum Reykhóladögum, 54 myndir í hverri eða alls 216 myndir, eru komnar inn í Ljósmyndir / Myndasyrpur í valmyndinni hér vinstra megin. Ljósmyndarar eru margir og þeirra ekki getið sérstaklega. Myndunum er viljandi hrært saman en ekki raðað eftir efnisþáttum, tímaröð eða höfundum.
Nokkrar myndir fylgja hér sem sýnishorn.
Dagný Stefánsdóttir, rijudagur 31 jl kl: 09:31
Gaman að skoða þessar myndir takk Hlynur.