Tenglar

26. mars 2013 | vefstjori@reykholar.is

Minnt á laust starf hjá Reykhólahreppi

Eins og hér kom fram fyrir skömmu auglýsir Reykhólahreppur eftir áhugasömum aðila til að annast Reykhóladagana í sumar sem haldnir verða 25.-28. júlí. Viðkomandi verður að hafa náð 18 ára aldri. Starfið felst bæði í undirbúningi hátíðarinnar og umsjón með framkvæmd hennar.

 

Umsóknir berist skrifstofu Reykhólahrepps í síðasta lagi 10. apríl. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 434 7880 og í netfanginu sveitarstjori@reykholar.is.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31