Möguleikar á virkjun sjávarfalla kynntir
Þar kemur fram að nú liggi fyrir næg gögn til að meta raunverulega möguleika á virkjun sjávarfalla. Sagt verður frá þeim möguleikum á blaðamannafundi á morgun, föstudag kl. 14.15, í Þróunarsetrinu á Ísafirði. Þar verður einnig sagt frá stofnun sprotafyrirtækis sem hyggst halda áfram með verkefnið og gera viðskiptaáætlun þar að lútandi. Hugmyndin er að laða að fjárfesta sem hefðu hug á að koma að nýtingu sjávarfalla á Vestfjörðum.
Sjá einnig:
Rannsóknir í sjávarfallalíkani: Virkjun sjávarfalla í Breiðafirði talin vel möguleg
Ómar Ragnarsson: Undirgöng milli Gilsfjarðar og Bitrufjarðar?
Guðjón D. Gunnarsson: Einfalt að virkja sjávarföll í Gilsfirði
Jón Hjaltalín Magnússon: Skoðar sjávarfallavirkjun í Gilsfirði
Orkubú Vestfjarða: Rannsóknir á straumum og sjávarföllum við Flatey