9. apríl 2014 | vefstjori@reykholar.is
Myndir frá Lionsferð til Færeyja
Hópur Lionsfólks í Reykhólahreppi og maka þeirra skrapp til Færeyja dagana 4.-7. apríl eins og hér kom fram (Í heitasta elskhugsleiki hon geispaði móti mær). Þórarinn Ólafsson var í förinni og tók urmul mynda. Nokkrar þeirra fylgja hér af handahófi en talsvert á annað hundrað er að finna undir Ljósmyndir, myndasöfn - Myndasyrpur í valmyndinni vinstra megin.
Eyvindur, mivikudagur 09 aprl kl: 14:18
Takk fyrir flotta ferð ferðafélagar