6. mars 2015 |
Myndir frá árshátíð Reykhólaskóla
Eins og hér kom fram voru víkingarnir og Sturlungaöldin viðfangsefni árshátíðar Reykhólaskóla, sem haldin var í íþróttahúsinu á Reykhólum núna í kvöld. Nemendur bæði leikskólans og grunnskólans fluttu atriði sem tengdust þessu. Myndirnar tók Herdís Erna Matthíasdóttir.