18. maí 2016 |
Myndir frá opna húsinu hjá Guðbjörgu og Sveini
Fjöldi sveitunga og lengra að kominna (þar á meðal fyrrverandi sveitunga) komu á opna húsið hjá Guðbjörgu og Sveini Borgari í nýstandsettu gistiheimilinu þeirra á Reykhólum á sunnudag. Léttar veitingar voru á borðum og góð stemmning í húsinu allt fram í rauðarökkur.
Jóhann Vívill Magnússon var með myndavélina og tók nokkrar myndir og fylgja hér fáeinar þeirra.
Sjá einnig:
Myndir úr gistiheimilinu á Reykhólum
Mynd af Stöðinni á Reykhólum frá því um 1950
Álftaland – Reykhólar Hostel: Opið hús