Tenglar

6. september 2013 | vefstjori@reykholar.is

Myndir frá uppskeruhátíð UDN

Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) gerði upp sumarið á lokahófi í Reykhólaskóla í gærkvöldi. Veittar voru viðurkenningar fyrir góða mætingu á æfingar og mót, fyrir árangur í sumar og fyrir mestar framfarir milli ára. Allir fengu plagg með árangrinum í hinum ýmsu greinum og samanburði við síðasta ár.

 

Myndirnar sem hér fylgja voru teknar við þetta tækifæri.

       

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30