28. mars 2020 | Sveinn Ragnarsson
		
	Myndir úr Reykhólasveit í mars
Hér til vinstri á síðunni undir ljósmyndir, myndasyrpur eru nokkrar myndir sem geta gefið hugmynd um snjóalög í mars. Ekki er hægt að tala um snjóþyngsli til jafnaðar, en sumssaðar er býsna mikill snjór.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
		 
		 
		