Tenglar

29. júlí 2019 | Sveinn Ragnarsson

Næsta sögurölt er á Broddanesi 31. júlí

Broddanes
Broddanes

Hin sívinsælu og vikulegu Sögurölt halda áfram, en það eru söfnin Sauðfjársetur á Ströndum og Byggðasafn Dalamanna sem hafa samvinnu um þau í sumar.

Miðvikudaginn 31. júlí kl. 19:30, er stefnan tekin á Sögurölt á Broddanesi við sunnanverðan Kollafjörð á Ströndum. Gangan verður auðveld og við allra hæfi og margvíslegur fróðleikur í boði. Mæting er við afleggjarann heim að Broddanes Hostel, sem áður var Broddanesskóli.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30