Tenglar

30. janúar 2009 |

Námskeið í félagsstörfum á Reykhólum

 

Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Bændasamtök Íslands og Kvenfélagasamband Íslands standa fyrir félagsmálafræðslu um land allt í vetur undir yfirskriftinni ,,Sýndu hvað í þér býr." Hlutverk námskeiðsins er sjá félagsmönnum fyrir fræðslu í ræðumennsku og fundarsköpum.  Þátttakendur fá æfingu í framkomu, framsögn og þjálfun í fundarsköpum.


Allir eru hvattir til að mæta á námskeiðið sem haldið verður hér á Reykhólum þríðdaginn 3. febrúar n.k.
Skráning á námskeiðin fer fram á skrifstofu UMFÍ  í síma 568-2929 eða hjá Guðrúnu Snorradóttur landsfulltrúa UMFÍ í síma 848-5917 og á gudrun@umfi.is og  Sigurði í síma 861-3379 og á sigurdur@umfi.is
Einnig getur fólk haft samband við Rebekku í síma 434 7930 eða 894 9123.



 Sjá mynd í fullri stærð

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31