7. október 2011 |
Nanna Sif með fatamarkað öðru sinni
Fyrir ekki löngu var Nanna Sif Gísladóttir á Stóra-Múla í Saurbæ með fatamarkað í Tjarnarlundi í Saurbæ. Núna endurtekur hún leikinn, eins og hún segir, með enn meira vöruúrvali. Hún opnaði í Tjarnarlundi um hádegið í dag og verður með opið föstudag, laugardag og sunnudag kl. 12-22.