26. mars 2011 |
„Nokkur orð“ varðandi vef Reykhólahrepps ...
Undir tenglinum Sjónarmið / Aðsent efni í valmyndinni hér vinstra megin er að finna greinarkorn með ábendingum sem einhverjum lesendum gætu hugsanlega gagnast, og öðrum sem vefnum sjálfum og sveitarfélaginu í heild gætu gagnast vel. Pistillinn ber heitið Nokkur orð til lesenda og notenda þessa vefjar.
Viðbót:
Eftir birtingu umrædds greinarkorns hefur verið skotið þar inn tveimur efnisgreinum. Þær eru sú fjórða og þriðja talið að neðan og hefjast með þessum orðum: Vefur Reykhólahrepps er í eigu allra íbúa sveitarfélagsins og Telja verður að vefur Reykhólahrepps sé kjörinn vettvangur til skoðanaskipta í héraðinu.
Viðbót:
Eftir birtingu umrædds greinarkorns hefur verið skotið þar inn tveimur efnisgreinum. Þær eru sú fjórða og þriðja talið að neðan og hefjast með þessum orðum: Vefur Reykhólahrepps er í eigu allra íbúa sveitarfélagsins og Telja verður að vefur Reykhólahrepps sé kjörinn vettvangur til skoðanaskipta í héraðinu.