Tenglar

23. maí 2019 | Sveinn Ragnarsson

Ný bók eftir Jóa í Skáleyjum

Jóhannes Geir Gíslason Skáleyjum
Jóhannes Geir Gíslason Skáleyjum
1 af 3

Komin er út ný bók eftir Jóhannes Geir Gíslason í Skáleyjum, Á Eylenduslóðum. 

 

Dagbjört Höskuldsdóttir í Stykkishólmi segir á facebooksíðu sinni:

 

„Til mín kom í dag góður kall með frábæra bók með sér. Jóhannes Gíslason frá Skáleyjum, eða hann Jói í Skáleyjum eins og við þekkjum hann. Hann hefur unnið mikið þrekvirki við vinnu þessarar bókar sem kemur svona í kjölfar Eylendu sem flestir Breiðfirðingar og fleiri þekkja vel. Ég er aðeins búin að glugga í hana og hlakka til að lesa. Falleg líka, í góðu bandi. Hún er komin í Bókaverzlun Breiðafjarðar. Má gjarnan deila þessu vítt og breitt. Bókin er þess virði.. Og ég er ekki alveg ókunnug bókum..“

 

Smá viðbótarupplýsingar, Bókaverzlun Breiðafjarðar er á Borgarbraut 1 í Stykkishólmi. Hér er f.b.síða verslunarinnar.

  

Athugasemdir

Vilhelmína Þór, fimmtudagur 23 ma kl: 15:43

Hvað er Bókaverzlun Breiðafjarðar´? Ég þarf endinlega að eignast þessa bók

Asgeir Bollason, fimmtudagur 23 ma kl: 16:40

Hvar er hægt ad nálgast thessa bók ? Er hægt ad kaupa hana í gegnum netid ?

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31