Tenglar

15. febrúar 2012 |

Nýi vegurinn lokaðist vegna aur- og krapaflóðs

Við jaðar flóðsins. Símamynd: Guðmundur Valgeir Magnússon.
Við jaðar flóðsins. Símamynd: Guðmundur Valgeir Magnússon.

Fólk úr Vesturbyggð ók laust fyrir birtingu í morgun fram á aur- og krapaflóð, blandað stórgrýti, sem runnið hafði yfir nýja og fína vegarkaflann á Skálanesi, ekki langt fyrir innan Skálanesbæinn, og lokaði honum. Lauslega áætlað er flóðið um 80-100 m breitt. Fólkið er á jeppa og komst leiðar sinnar með því að snúa við og fara gamla veginn en segir hann ekki færan fólksbílum.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30