Tenglar

6. júní 2017 | Sveinn Ragnarsson

Nýr íbúi boðinn velkominn

1 af 3

Fyrir tæpri viku var nýbökuðum foreldrum færður startpakki, sveitarstjórnarkonan Sandra Rún Björnsdóttir afhenti hann þeim Agnesi og Arthur Kowalczyk. Þau eignuðust dóttur þann 8. maí, sem hlaut nafnið Aleksandra Ósk.

 

 Fyrir áttu þau piltinn Adrian sem er eins og sést á meðfylgjandi mynd, afar stoltur af litlu systur sinni. Fjölskyldunni eru færðar innilegustu hamingjuóskir.

Myndirnar tók Sandra Rún við þetta tilefni.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31