Tenglar

7. ágúst 2020 | Sveinn Ragnarsson

Nýr leikskólastjóri í Hólabæ

Sonja Dröfn Helgadóttir
Sonja Dröfn Helgadóttir

Nýr leikskólastjóri Hólabæjar er Sonja Dröfn Helgadóttir.

Hún kemur hingað frá Þingeyri, þar sem hún var skólastjóri í afleysingu í 1 ár við grunnskólann og Heilsuleikskólann Laufás. Þar áður var hún kennari á Skagaströnd í 7 ár og við Oddeyrarskóla á Akureyri, frá því hún lauk kennaranámi vorið 2001 frá Háskólanum á Akureyri.

 

Einnig hefur Sonja Dröfn nýlega lokið mastersprófi í leikskólakennarafræðum frá HA, með áherslu á lestrarfræði og sérkennslu.

 

Sonja Dröfn og maður hennar eiga 4 uppkomin börn.

 

Hún er boðin velkomin til starfa.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2023 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31