Tenglar

26. janúar 2023 | Sveinn Ragnarsson

Nýtt mælitæki sett í veg yfir Þorskafjörð

Þverun Þorskafjarðar, af vef Vista
Þverun Þorskafjarðar, af vef Vista
1 af 2

Verkfræðistofan Vista, í samstarfi við Vegagerðina, hefur lokið við að setja upp aflögunarmæli (e. Shape Acceleration Array) í vegstæði þar sem vegurinn þverar Þorskafjörð.

 

Um er að ræða fyrsta mælinn af þessu tagi frá Measurand sem settur er upp á Íslandi til að mæla jarðvegsaflögun á láréttan flöt, en aðferðin hefur verið notuð í Noregi til dæmis þar sem verið er að koma fyrir fyllingum í sjó og þvera firði.

 

Nánar á vefsíðu Verkfræðistofunnar Vista

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31