23. febrúar 2009 |
ÖSKUDAGUR - ÖSKUDAGUR
ÖSKUDAGUR
Öskudagsskemmtun verður í íþróttahúsinu á Reykhólum kl. 14 - 16 á öskudaginn
25. febrúar n.k.
Kötturinn sleginn úr tunnunni, leikir og glens, allir að mæta með góða skapið og í búningi.
Nemendur 8. - 10. bekkjar verða með léttar veitingar á vægu verði.