Tenglar

6. janúar 2013 | vefstjori@reykholar.is

Öfluðu fjár til styrktar Barmahlíð

Hópur af stúlkum hélt tombólu á jólaballi Kvenfélagsins Kötlu í gær. Afraksturinn varð 7.940 krónur sem stúlkurnar láta renna til Dvalarheimilisins Barmahlíðar á Reykhólum. Myndina þar sem hópurinn er með peningana sem inn komu tók Herdís Erna Matthíasdóttir.

 

Athugasemdir

kolbrún lára myrdal, mnudagur 07 janar kl: 05:06

Duglegar dömur fallegt af ykkur

Björk Stefánsdóttir, mnudagur 07 janar kl: 15:29

Flottar og duglegar stelpur

Áslaug B. Guttormsdóttir, rijudagur 08 janar kl: 23:19

Frábært framtak. Flottir krakkar sem við getum öll verið stolt af. Ég vil þó koma því að hér að fleiri krakkar tóku þátt í að safna dóti í hlutaveltuna. Hugmynd hópsins var að láta gott af sér leiða með einhverjum hætti.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30