Tenglar

6. ágúst 2018 | Sveinn Ragnarsson

Ólafsdalshátíðin 11. ágúst

1 af 4

Þann 11. ágúst verður Ólafsdalshátíðin haldin. Að venju er fjölbreytt dagskrá, ætluð fólki á öllum aldri.

 

Ólafsdalshappdrættið er á sínum stað og vinningar fjölmargir og veglegir, vinningaskráin er hér.

 

Sérstök athygli er vakin á gönguferðinni að víkingalanghúsinu sem grafið var upp í sumar, lagt verður af stað kl. 11, undir leiðsögn Birnu Lárusdóttur.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2023 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31