Tenglar

12. ágúst 2018 | Sveinn Ragnarsson

Ólafsdalshátíðin í sól og blíðu

Setinn bekkurinn
Setinn bekkurinn
1 af 16

Ólafsdalshátíðin var að venju með miklum glæsibrag. Að þessu sinni var ofarlega á baugi uppgröfturinn á fornum skálarústum sem hafinn var í sumar, þar sem var afhjúpaður skáli með bogadregnum langveggjum, íveruhús frá 9. - 10. öld.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir, en ekki af öllum atriðum sem þarna voru á dagskrá.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30