Tenglar

22. febrúar 2011 |

Önnur lota félagsvistar á Reykhólum

Önnur lotan í þriggja kvölda félagsvist, sem haldin er í matsalnum í Reykhólaskóla, verður í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst kl. 19.30. Aðgangseyrir er aðeins kr. 500. Léttar veitingar í hléi. Spilakvöldið er liður í fjáröflun nemendanna í 8.-10. bekk Reykhólaskóla vegna Danmerkurferðar í vor. Verðlaun fyrir hvert kvöld og öll þrjú kvöldin samanlagt.

 

Nánar:

21.02.2011  Margar fjáröflunarleiðir vegna Danmerkurferðar

09.02.2011  Þriggja kvölda félagsvist á Reykhólum

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30