Tenglar

28. júlí 2021 | Sveinn Ragnarsson

Opið fyrir gesti í Ólafsdal

Ólafsdalur, mynd frá Ólafsdalsfélaginu
Ólafsdalur, mynd frá Ólafsdalsfélaginu

Nú er opið í Ólafsdal alla daga frá 25. júlí til 15. ágúst, kl. 12 - 17. Staðarhaldarar í sumar eru Rögnvaldur Guðmundsson og Helga Björg Stefánsdóttir.

 

Endurreisn staðarins er í fullum gangi og mikið nýtt að sjá. Vöfflukaffi, Erpsstaðaís, sýningar og leiðsögn.

Forleifauppgreftri á landnámsskálanum verður fram haldið frá 3. til 20. ágúst.

Stefnt er á Ólafsdalshátíð 14. ágúst en endaleg ákvörðun um hana verður tekin þegar nær dregur og kynnt vel.

Allir eru boðnir hjartanlega velkomnir í Ólafsdal!

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31