1. nóvember 2022 | Sveinn Ragnarsson
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða styrkir nýsköpun, uppbyggingu atvinnulífs og menningarstarf á Vestfjörðum.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir 2023
Umsóknarfrestur er til 8. nóvember kl. 16:00.
Uppbyggingarsjóður er hluti af Sóknaráætlun Vestfjarða.