13. mars 2023 | Sveinn Ragnarsson
Opið hús á þriðjudögum í mars
Reykhólaskóli og tómstundastarfið sameina krafta sína og bjóða öllum á opið hús á þriðjudögum í mars.
Opið verður á eftirtöldum stöðum:
Bókasafnið kl. 16 - 18
Í matsal skólans kl. 16 - 18
Íþróttahúsið kl. 16 - 17
Íþróttahúsið kl. 17 - 19
Félagsmiðstöðin kl. 16 - 19
Nánar á meðfylgjandi auglýsingu.