Tenglar

9. desember 2019 | Sveinn Ragnarsson

Opið hús í Þörungaverksmiðjunni 13. des.

1 af 3

Föstudaginn 13. des. milli kl. 13 og 17 mun Þörungaverksmiðjan á Reykhólum opna húsakynni sín fyrir gesti og gangandi.

 

 Miklar breytingar hafa verið gerðar á tækjum og frágangi á undanförnum árum. Nú eru sveitungar og allur almenningur boðinn velkominn í heimsókn.

 

Íbúar í Reykhólahreppi, fyrrum starfsmenn, núverandi starfsmenn og makar þeirra, börn og barnabörn alveg sérstaklega velkomin, landeigendur og aðrir vildarvinir.

 

Starfsfólk mun leiða gesti um salarkynnin og skýra frá starfseminni. Kynning rúllar uppi á kaffistofu og þar er heitt á könnunni.

 

Verið innilega velkomin milli kl 13 og 17.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31