3. apríl 2013 | vefstjori@reykholar.is
Opið hús í Vogalandi: Breyttar dagsetningar
Dagsetningar hittinganna (opna hússins) hjá Handverksfélaginu Össu í Vogalandi í Króksfjarðarnesi annað hvert miðvikudagskvöld í vetur hafa hrokkið til milli vikna. Opið hús verður núna í kvöld, 3. apríl, næst 17. apríl og síðan kannski líka 1. og 15. maí ef áhugi verður fyrir því.
Sjá einnig:
► 09.02.2013 Markaðurinn í Nesi: Enn rennur fé til samfélagsins