Tenglar

4. maí 2015 |

Opna húsið fellur niður

Opna húsið hjá Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum, sem átti að vera á morgun, fellur niður vegna vorverkefna sem þar eru í gangi. „Við erum að gera sýninguna klára fyrir sumarið, og svo við hlökkum til að sjá alla fyrsta þriðjudaginn í júní þar sem kynnt verður það sem í boði verður í sumar á svæðinu, og þá sérstaklega það sem sýningin gengst fyrir,“ segir Harpa Eiríksdóttir framkvæmdastjóri.

 

Hún biður fólk jafnframt velvirðingar á öllum þeim tilfærslum sem hafa verið á opnu húsunum í vetur.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30