29. júní 2021 | Sveinn Ragnarsson
Opnað í Ólafsdal 25. júlí
Vegna mikilla framkvæmda Minjaverndar við endurreisn staðarins, mun sumaropnun Ólafsdalsfélagsins ekki hefjast fyrr en sunnudaginn 25. júlí.
Eftir það verður opið alla daga til 15. ágúst kl. 12.00-17.00.
Léttar veitingar, sýningar og leiðsögn.
Þrettánda Ólafsdalshátíðin (Ólafsdal í Gilsfirði) verður haldin laugardaginn 14. ágúst, kl. 11-17.
Þetta verður kynnt betur þegar nær dregur.