10. mars 2015 |
Örráðstefna um karla og krabbamein
Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins boðar til örráðstefnu um karla og krabbamein kl. 16.30-18 á fimmtudag, 12. mars, í húsi félagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Krabbameinsfélag Breiðfirðinga er meðal aðildarfélaga Krabbameinsfélags Íslands. Allir eru velkomnir.