Tenglar

21. maí 2012 |

Óskar eftir frásögnum af haferninum

Arnarhreiður í Reykhólahreppi.
Arnarhreiður í Reykhólahreppi.

Harpa Eiríksdóttir ferðamálafulltrúi Reykhólahrepps með meiru leitar eftir skemmtilegum og áhugaverðum sögum sem tengjast haferninum og kynnum fólks af honum. Harpa er um þessar mundir að undirbúa sýninguna Arnarsetur Íslands í kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi, sem opnuð verður í næsta mánuði. Þar er ætlunin að hafa sögur af erninum og líka á væntanlegum vef Össuseturs Íslands ehf.

 

Sýningin Arnarsetur Íslands og Össusetur Íslands ehf. eru ekki alveg sama fyrirbærið þó að tengslin séu náin.

 

Hafið samband við Hörpu í síma 894 1011 eða í tölvupósti og látið henni sögur í té.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30