10. mars 2016 |
Páskabingó í Breiðfirðingabúð
Allir eru velkomnir á páskabingó Breiðfirðingafélagsins sem verður kl. 14.30 núna á laugardag, 12. mars, í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 í Reykjavík. Spjaldið kostar 400 krónur, fjögur spjöld 1.200 krónur.