7. apríl 2012 |
Páskabingóið árvissa hjá nemendum Auðarskóla
Hið árlega páskabingó nemendanna í 8.-10. bekk Auðarskóla verður í Félagsheimilinu Tjarnarlundi í Saurbæ í kvöld, laugardag. Húsið verður opnað kl. 19.30 en bingóið byrjar kl. 20. Spjaldið kostar 500 krónur. Góðir vinningar að vanda.