4. apríl 2012 |
Páskaeggjaskírdagsfélagsvist í Tjarnarlundi
Umf. Stjarnan stendur fyrir félagsvist í Tjarnarlundi í Saurbæ kl. 20 að kvöldi skírdags, fimmtudagsins 5. apríl. Sjoppa á staðnum og fullt af páskaeggjum í vinning. Aðgangseyrir kr. 700. Posi á staðnum.
G.B., rijudagur 03 aprl kl: 00:07
Flott ég mæti.