Tenglar

19. júní 2015 |

Prúðbúin kona og prúðbúin blóm

Bæði María Maack og hýasinturnar prúðbúnar í tilefni kvennadagsins.
Bæði María Maack og hýasinturnar prúðbúnar í tilefni kvennadagsins.

Næsta undarlegt þótti ýmsum í vetur í hinu friðsæla Reykhólaþorpi þegar kona sást hlaupandi á undan traktorsgröfu og grípa öðru hverju dekk úr skóflunni og slöngva með tilþrifum út fyrir götu. Skýringuna má finna hér. Núna standa hýasintur í blóma þar sem dekkin lentu (þau eru nú horfin fyrir löngu). Eitt þessara ótalmörgu dekkja lenti á mótum Grettistraðar og Reykjabrautar. Á myndinni má sjá konuna sem hér um ræðir og blómin bláu sem uxu upp af laukunum sem settir voru niður í vetur.

 

Hýasinturnar litfögru má hins vegar sjá miklu víðar í Reykhólaþorpi.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30