Tenglar

3. febrúar 2015 |

Pylsugerðarnámskeið á Reykhólum

Símenntunarmiðstöð Vesturlands gengst fyrir námskeiði í pylsugerð á Reykhólum í vor. „Þetta námskeið er tilvalið fyrir þá sem vilja læra að gera pylsur heima hjá sér. Kenndar verða ýmsar aðferðir varðandi pylsugerð,“ segir í tilkynningu. Leiðbeinandi verður Jóhannes Geir Númason kjötiðnaðarmeistari.

 

Námskeiðið verður haldið í Reykhólaskóla laugardaginn 25. apríl og stendur frá kl. 10 til 13.30. Þátttökugjald er kr. 11.900. Skráning í síma 437 2390 og netfanginu skraning@simenntun.is.

 

Símenntunarmiðstöð Vesturlands

 

Athugasemdir

María Maack, rijudagur 03 febrar kl: 15:11

Ég skrái mig hér með algjörlega.

Júhú þá verð ég loksins pylsugerðarmaður eins og gæinn í Kardemommubæ. - Verður ekki öruggleg líka haldið ljónatemjararnámskeið. - Ég meina það er búið að halda námskeið fyrir slökkviliðsmenn...- Ég gæti lagt hann Laxness með mér sem ljón..

Aldís Elín Alfreðsdóttir, mivikudagur 04 febrar kl: 13:18

Ég ætla líka að vera með :)

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30