Ráðherra, jarðýta og kjötsúpa á Dynjandisheiði
Ávörp flytja:
- Ásvaldur Guðmundsson ýtustjóri, sem vann við vegagerðina.
- Gísli Eiríksson hjá Vegagerðinni, sem lýsir möguleikum til úrbóta svo að komið verði á heilsárs vegasamgöngum milli byggðarlaga á Vestfjörðum.
- Sólrún Ólafsdóttir á Patreksfirði fyrir hönd íbúa.
- Kristján L. Möller samgönguráðherra.
Tónlist og ljóð:
- Karlakór syngur.
- Elfar Logi Hannesson leikari flytur ljóð sem Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli í Önundarfirði orti í tilefni af vegagerðinni fyrir 50 árum.
- Halldór Smárason og Halldór Sveinsson frá Ísafirði leika á hljóðfæri og Rannveig Björg Þórarinsdóttir óperusöngkona syngur. Rannveig er að ljúka framhaldsnámi í Vínarborg og er ættuð frá Patreksfirði.
- Afhjúpuð verður áskorun til stjórnvalda.
- Að lokinni hátíðardagskrá leikur hljómsveitin Yxna frá Ísafirði.
Talsmenn hópsins sem veita frekari upplýsingar um málið eru:
- Sigmundur Þórðarson, Þingeyri, vasasími 863 4235.
- Magnús Ólafs Hansson, Patreksfirði, vasasími 868 1934.