Tenglar

27. apríl 2016 |

Rafbíl eða bíða?

1 af 2

Langar okkur ekki öll í rafmagnsbíl? Svona hljóðlausa kerru sem skýst niður í verksmiðjur og til Hólmavíkur án þess að eyða dropa? Það eina sem þarf er góð og örugg innstunga, ýmist í bílskúrnum eða snúra út um þvottaherbergisgluggann.

 

Ég ætla ekkert að auglýsa nein merki hér, en núna hafa þessir bílar líklega náð því markaðsverði sem búast má við. Rafgeymar hafa tekið miklum framförum á undanförnum áratug, en þær munu líklega hægjast úr þessu. Það sést best á því hve margar tegundir eru komnar í sölu, litlir og meðalstórir bílar með drægi upp í og yfir 150 km.

 

Þannig hefst nýtt skot frá Soffíu frænku (Maríu Maack á Reykhólum, líffræðingi með sérgrein í umhverfismálum) sem komið er inn á undirsíðuna hennar hér á vefnum (líka tengill í dálkinum hægra megin). Í pistlinum fjallar hún síðan um það helsta sem gott er að vita um rafbíla.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31