Tenglar

10. september 2009 |

Rafmagn dettur út skamma stund í senn

Rafmagnslaust varð í stutta stund í Reykhólahreppi núna síðdegis. Að sögn starfsmanns Orkubús Vestfjarða má rekja útsláttinn til bilunar í liðavörn í aðveitustöð í Geiradal. Starfsmenn Orkubúsins eru á svæðinu og vinna að því að koma málum í rétt horf. Rafmagn hefur dottið út nokkrum sinnum á svæðinu að undanförnu og alltaf stutt í senn. Talið er að það megi rekja til sömu bilunar.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2025 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30