9. ágúst 2016 |
Rafmagnstruflanir vegna línuvinnu
Búast má við rafmagnstruflunum í kvöld [þriðjudagskvöld] frá kl. 20 og fram yfir miðnætti í Gufudalssveit frá Bjarkalundi. Einnig í Gilsfirði og Króksfjarðarnesi frá Geiradalsstöð vegna línuvinnu.
(Tilkynning frá Orkubúi Vestfjarða).