Tenglar

22. apríl 2020 | Sveinn Ragnarsson

Ratleikur í tilefni sumardagsins 1.

Ratleikurinn
Ratleikurinn

Í tilefni af sumardeginum fyrsta var settur upp ratleikur út um allt þorp á Reykhólum.

 

Tilvalin fjölskyldustund, já eða krakkastund að fara og finna stöðvarnar og leysa þær þrautir og verkefni sem eru sett upp á hverrri stöð. Skemmtileg samverustund.

 

Hér er kortið, en kortið er líka á bakhlið spjaldanna á hverri stöð.

Ratleikurinn mun standa fram á mánudag.

Gleðilegt sumar!



  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30